ThingholtStaðsetningCenterHotel SkjaldbreiðCenterHotel KlöppCenterHotel ÞingholtCenterHotel ArnarhvollCenterHotel PlazaFundirÍsafold

CenterHotels býður upp á úrval sala sem henta vel fyrir fjölbreytta viðburði hvort sem um er að ræða fundi, ráðstefnur eða aðrar samkomur.  Salirnir eru búnir fyrsta flokks tækjakosti sem henta vel fyrir stóra sem smáa viðburði. 

 

CENTERHOTEL PLAZA 

 

Salurinn á CenterHotel Plaza hentar vel fyrir fundi, ráðstefnur eða aðrar samkomur.  Salurinn er bjartur, fágaður og útbúinn besta fáanlega tækjabúnaði.  Hægt er að skipta honum upp í þrjá minni sali sem hver um sig er 50meða í einn stærri sal sem er 150m2  og tekur allt að 150 manns í sæti og 200 manns í standandi veislu.  Fundarsalurinn er staðsettur á jarðhæð og opnast út í lokaðan garð þar sem gestir geta notið ferska loftsins og léttra veitinga. 

 

 

 

 

CENTERHOTEL ÞINGHOLT 

 

Á CenterHotel Þingholti er einstaklega gott fundarherbergi í skemmtilegu umhverfi sem er tilvalið fyrir ýmiss konar tilefni ss. vörukynningar, fyrirtækjafundi eða aðrar samkomur.  Salurinn tekur að hámarki 16 manns í sæti og er allur nauðsynlegur tækjabúnaður til staðar í salnum sem stilla má upp eftir tilefni.

 

Fundarsalurinn opnast út í lokað port þar sem fyrir eru borð og stólar og geta fundargestið opnað út og notið ferska loftsins.  

 

 

 

Nánari upplýsingar um leigu á CenterHotels sölum veitir ráðstefnudeildin okkar í síma 595 8585 eða á fundir@centerhotels.is