CenterHotels kynningarmyndband

facebooktwitter

Fimm hótel, hvert með sinn sjarma, hér geturðu kynnt þér nánar hvert hótel fyrir sig og þá þjónustu sem við bjóðum upp á.


ÍSLANDER

facebooktwitter

Íslander er ný stutt heimildarmynd sem fjallar um heimboð Íslendinga haustið 2011 í tengslum við markaðsátakið Inspired by Iceland. Fjölmargir Íslendingar tóku þátt í verkefninu með því að bjóða erlendum ferðamönnum að sækja sig heim, eða taka þátt í daglegu lífi Íslendinga með öðrum hætti. Þeirra á meðal voru Jón Gnarr Borgarstjóri Reykjavíkur og Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra, auk forsetahjónanna sem buðu upp á pönnukökur á Bessastöðum. Leikstjóri er Rubert Murray.Eyjafjallajökull

facebooktwitter

Timelapse myndband frá gosinu í Eyjafjallajökli. Myndband Sean Stiegemeier, tónlist Jónsi.Harpa tónlistarhús

facebooktwitter

Í þessu myndskeiði ræðir Vladimir Ashkenazy tónlistarhús okkar Íslendinga, Hörpuna.Þjóðarátak í landkynningu

facebooktwitter

Þetta myndband markar upphaf markaðsherferðarinnar "Inspired by Iceland" sem hófst á vorið 2010.  Innan við tveim vikunum frá útgáfa myndbandsins var því dreift með einni og hálfri milljón skilaboða með tölvupósti og af vefsíðunni inspiredbyiceland.com, um fimm milljón Twitter skilaboða voru send en þar vógu þyngst sendingar sem Björk og Yoko Ono áttu heiðurinn af. Auk þess höfðu 870 þúsund manns hlaðið niður myndböndum af Inspired-vefsíðunni.