Centertainment

FÖSTUDAGAR Á MIÐGARÐI | DJ Í GARÐINUM

Hæfileikaríkir íslenskir plötusnúðar halda uppi hressandi stemningu á CenterHotel Miðgarði á föstudögum milli 17:00 og 19:00.

Happy Hour á bar og aðgangur ókeypis.

Kynntu þér dagskrána hér.

LAUGARDAGAR Á SKÝ | TÓNLIST Í SKÝJUNUM

Það verður notaleg stemning á SKÝ Restaurant & Bar á laugardagskvöldum frá 19:00 til 21:00 en þá mun Ívar Símonarson spila fyrir gesti.

Komdu við í kvöldverð eða drykk, njóttu útsýnisins og hlustaðu á lifandi tóna.

LIÐNIR VIÐBURÐIR

26 JÚNÍ | BJÓR OG BLÖÐ 20:00 – 22:00

Viðburður tengdur menningu íslenskra teiknimyndasagna sem haldinn er reglulega í Reykjavík. Í þetta sinn verður viðburðurinn haldinn á CenterHotel Miðgarði og Pétur Atli Antonsson Crivello verður gestur mánaðarins.

Happy Hour verð á barnum og 20% afsláttur af barsnakk matseðli á meðan viðburði stendur.

Meira um viðburðinn hér.

 

12 JÚNÍ | KROT OG KALDUR 19:30 – 23:00

Krot og Kaldur og CENTERTAINMENT kynna skemmtilegan viðburð á CenterHotel Miðgarði fyrir teiknara og áhugasama listunnendur sem vilja krota saman og ræða lífið og tilveruna.

Happy Hour verð á barnum og 20% afsláttur af barsnakk matseðli á meðan viðburði stendur.

Ókeypis aðgangur, pappír og blýantar verða á staðnum og allir velkomnir!

Meira um viðburðinn hér.

 

30. APRÍL ALÞJÓÐLEGUR JAZZDAGUR | CENTERHOTEL MIÐGARÐUR

Við fögnum alþjóðlega degi jazzins með lifandi jazzgleði í garðinum. Halli Jazz og co. munu kynna skemmtilega popptónlist í jazzbúning á CenterHotel Miðgarði frá 17:00-19:00. Að sjálfsögðu verður Happy Hour og önnur tilboð á bar og aðgangur er ókeypis.

Komdu við í Happy Hour og hlustaðu á lifandi tóna.

5. APRÍL | VÍN- OG MATARSMAKK 18:00

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun heimsækja okkur á Ísafold Restaurant og deila visku sinni um vínheiminn.

Á námskeiðinu munum við bragða á 5-6 vinsælum vínþrúgum og para þau með 5 gómsætum réttum.
verð á þátttöku er aðeins 7.900 kr. á mann.

Meira um vínsmökkunina hér.  

10. APRÍL | KROT OG KALDUR 19:30 – 23:00

Krot og Kaldur og CENTERTAINMENT kynna skemmtilegan viðburð fyrir teiknara og áhugasama listunnendur sem vilja krota saman og ræða lífið og tilveruna.

Happy Hour verð á barnum og 20% afsláttur af barsnakk matseðli á meðan viðburði stendur.

Ókeypis aðgangur, pappír og blýantar verða á staðnum og allir velkomnir!

Meira um viðburðinn hér.

21. MARS | VÍNSMÖKKUN 18:00

Sævar Sveinsson  vínþjónn mun heimsækja okkur á Jörgensen Kitchen & Bar og deila visku sinni um vínheiminn ásamt því að bjóða upp á smakk á mismunandi víntegundum.

Meira um vínsmökkunina hér.

12 MARS | KROT OG KALDUR 19:30 – 23:00

Krot og Kaldur og CENTERTAINMENT kynna skemmtilegan viðburð fyrir teiknara og áhugasama listunnendur sem vilja krota saman og ræða lífið og tilveruna.

Happy Hour verð á barnum og 20% afsláttur af barsnakk matseðli á meðan viðburði stendur.

Ókeypis aðgangur, pappír og blýantar verða á staðnum og allir velkomnir!

Meira um viðburðinn hér.

 

8. FEBRÚAR | VÍN- OG MATARSMAKK-ÍSAFOLD RESTAURANT 18:00

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun heimsækja okkur á Ísafold Restaurant og deila visku sinni um vínheiminn.

Á námskeiðinu munum við bragða á 5-6 vinsælum vínþrúgum og para þau með 5 gómsætum réttum.
verð á þátttöku er aðeins 7.900 kr. á mann.

Meira um vínsmökkunina hér.  

ICELAND AIRWAVES OFF-VENUE TÓNLEIKAR Á CENTERHOTELS

CenteHotels mun halda þrjá Iceland Airwaves off-venue tónleika í ár á Ísafold Restaurant, Jörgensen Kitchen & Bar og SKÝ Restaurant & Bar.

Á meðan tónleikum stendur verður boðið upp á Happy Hour á bar og 10% afslátt af mat.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Sjá CenterHotels off-venue dagskrá hér.

8. NÓVEMBER | VÍNSMÖKKUN – JÖRGENSEN KITCHEN & BAR 18:00

Sævar Sveinsson  vínþjónn mun heimsækja okkur á Jörgensen Kitchen & Bar og deila visku sinni um vínheiminn ásamt því að bjóða upp á smakk á mismunandi víntegundum.

Meira um vínsmökkunina hér.  

13. OKTÓBER | BLEIKT JÓGA OG SPA 11:00 – 12:00

Í tilefni bleiks októbers munum við bjóða upp á Bleikt jóga á CenterHotel Miðgarði laugardaginn 13. október þar sem allur ágóði fer til Bleiku slaufunnar.
Þórey Viðars jógakennari mun leiða mjúkan hatha jóga tíma með áherslu á öndunaræfingar, einfaldar stöður, teygjur og endar með góðri slökun. Eftir jógatímann er í boði að fara í Miðgarð Spa þar sem hægt er að panta bleikan drykk í pottinn. Meira um bleikt jóga og Spa hér.

4. OKTÓBER | VÍN- OG MATARSMAKK-ÍSAFOLD RESTAURANT 18:00

Stefán Guðjónsson einn af okkar bestu sommeliers sem tvisvar hefur unnið titilinn Sommelier ársins mun heimsækja okkur á Ísafold Restaurant þann 4. október og deila visku sinni um vínheiminn.

Á námskeiðinu munum við bragða á 5-6 vinsælum vínþrúgum og para þau með 5 gómsætum réttum.
verð á þátttöku er aðeins 7.900 kr. á mann.

Meira um vínsmökkunina hér.  

11. OKTÓBER | VÍNSMÖKKUN – JÖRGENSEN KITCHEN & BAR 18:00

Sævar Sveinsson  vínþjónn mun heimsækja okkur á Jörgensen Kitchen & Bar og deila visku sinni um vínheiminn ásamt því að bjóða upp á smakk á mismunandi víntegundum.

Meira um vínsmökkunina hér.  

MYNDLISTASÝNING – LISTAMAÐURINN ÚLFAR ÖRN

CenterHotel Þingholt sýnir listaverk eftir Úlfar Örn sem er kunnur fyrir málverk sín af íslenska hestinum. Hann hefur áhugaverða nálgun á myndefnið og tekst vel upp við að ná kyrrð og ró hestsins. Verkin til sýnis eru einnig til sölu.

Komið við í Happy hour og myndlist í fallegu umhverfi.

12. SEPTEMBER | VÍNSMÖKKUN – JÖRGENSEN KITCHEN & BAR 18:00

Það getur stundum vafist fyrir fólki að para saman vín og mat og þess vegna mun Sævar Sveinsson, vínþjónn heimsækja okkur mánaðarlega til jóla á Jörgensen Kitchen & Bar og deila visku sinni um vínheiminn ásamt bjóða upp á smakk á mismunandi víntegundum.

Meira um vínsmökkunina hér.  

26. JÚLÍ | TÓNLIST Í GARÐINUM – FÓKUS HÓPUR 19:30-21:00

Fókus hópurinn skemmta gestum og gangandi með vel völdum slögurum á CenterHotel Miðgarði.
Fókus hópurinn samanstendur af hópi söngvara sem allir kynntust við tökur þáttanna The Voice Iceland og kepptu einnig í undankeppni söngvakeppni Evrópskra Sjónvarpsstöðva 2018 með lagi sínu „Aldrei gefast upp“ eða „Battleline“.

Happy Hour verð á drykkjum og 20% afsláttur af bar matseðli á meðan viðburði stendur.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir!

22. JÚLÍ | MANUEL ZITO – TÓNLEIKAR Á MIÐGARÐI  18:00 – 19:30

Manuel Zito, píanóleikari og tónskáld mun flytja lög frá nýrr plötu ‘Fernweh’ á CenterHotel Miðgarði, Föstudaginn 20. júlí. Meira um þennan spennandi viðburð hér.

Ókeypis aðgangur, Happy Hour og önnur CENTERTAINMENT tilboð á meðan viðburði stendur.

20. JÚLÍ | MANUEL ZITO – TÓNLEIKAR Á ÞINGHOLTI 18:00 – 19:30

Manuel Zito, píanóleikari og tónskáld mun flytja lög frá nýrr plötu ‘Fernweh’ á CenterHotel Þingholt, Föstudaginn 20. júlí.  Meira um þennan spennandi viðburð hér.

Ókeypis aðgangur og Happy Hour á meðan viðburði stendur.

14. JÚNÍ-15. JÚLÍ | HM 2018

Það verður mikil HM stemning hjá okkur á CenterHotel Plaza & CenterHotel Miðgarði 14. júní-15. júlí.
Allir leikir mótsins verða sýndir, Happy Hour verð á drykkjum og aðrar ljúffengar veitingar í boði.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.  HÚ!!