Centertainment

Centertainment

Það verður margt um að vera hjá okkur á CenterHotels í sumar. Við bjóðum gestum og gangandi upp á röð viðburða sem við köllum Centertainment. Viðburðirnir verða jafn ólíkir og þeir verða margir; jóga, jazz, pub quiz, kokteilakvöld, dans og DJ þemukvöld svo fátt eitt sé nefnt.  Fylgist með og verið ævinlega velkomin!

 

19. apríl  | Jazz í Garðinum

Við tökum á móti fyrsta degi sumarsins með léttum jazztónum.

Jazzgleðin hefst kl. 18:00 og mun vara til 20:00.  Á meðan á tónleikunum stendur verður boðið upp á ýmiss konar tilboð á mat og drykk.

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.

 


Margt og mikið á fyrri Centertainment viðburðum

Það er búið að vera mikið um að vera undafarið á Centertainment hjá okkur…

Desember

Vínkynning á Jörgensen Kitchen & Bar þar sem sérlegur sérfræðingur í víni kíkti í heimsókn til okkar og deildi visku sinni um vínheiminn ásamt því að bjóða upp á smakk á fjórum mismunandi víntegundum.

Nóvember

Iceland Airwaves Off Venue tónleikar á CenterHotel Arnarhvol, CenterHotel Þingholti og CenterHotel Miðgarði.

Október

Bleikt jóga í tilefni af Bleikum október

September

5 mínútna portrait af gestunum okkar