Hótelin okkar

hotel3

CenterHotel Skjaldbreið opnaði árið 1998. Hótelið er staðsett á Laugarveginum, aðal verslunargöt miðborgarinnar og í hringiðu miðbæjarins. Á hótelinu eru 33 björt og þægileg herbergi og persónuleg þjónusta.

Lesa meira

hotel4

CenterHotel Klöpp er staðsett á horni Klapparstígs og Hverfisgötu og því steinsnar frá Laugavegi. Stutt er í alla þjónustu og afþreyingu frá hótelinu. Á Klöpp eru 46 rúmgóð herbergi innréttuð í skandinavískum stíl.

Lesa meira

thingholt

CenterHotel Þingholt er boutique/hönnunarhótel staðsett á Þingholtsstræti. Þemað í hönnun og innréttingum hótelsins er íslensk náttúra. Á hótelinu er 52 herbergi, veitingastaðurinn Ísafold Restaurant, SPA, líkamsrækt og fundarherbergi.

Lesa meira

hotel5

CenterHotel Arnarhvoll er í næsta nágrenni við Arnarhól. Hótelið er hannað í norrænum stíl og er þar að finna 104 björt herbergi, veitingastaðinn SKÝ Restaurant & Bar sem er staðsettur á efstu hæð hótelsins, SPA á jarðhæð hótelsins og stórkostlegt útsýni yfir Faxaflóann.

Lesa meira

hotel6

CenterHotels Plaza opnaði árið 2008. Hótelið er staðsett við Ingólfstorg og er því í næsta nágrenni við fjöldann allan af verslunum, veitingastöðum og kaffihúsum í miðborg Reykjavíkur. Á hótelinu er að finna 200 herbergi, bar og fundar- og ráðstefnuaðstöðu.

Lesa meira

hotel6

CenterHotel Miðgarður er staðsett efst á Laugarvegi. Hótelið opnaði árið 2015 og býður nú upp á 43 björt og falleg herbergi og veitingastaðinn Jörgensen Kitchen & Bar. Sumarið 2017 mun hótelið stækka og bjóða upp á 17 herbergi, fundaraðstöðu, garð og SPA.

Lesa meira

Auka þjónusta

Day tours

Dagsferðir

Nýttu tækifærið og upplifðu Ísland á hátt sem þú hefur ekki leyft þér að prófa áður. Við aðstoðum þig við að finna draumaferðina þína og vísum þér á ábyrga aðila sem svo sannarlega kunna sitt fag.

Skoða

Restaurants

Veitingastaðir

CenterHotels býr svo vel að hafa þrjá veitingastaði á sínum snærum. Hver staður hefur sinn eigin karakter en allir bjóða þeir upp á ljúffenga og spennandi rétti, úrval drykkja og gott andrúmsloft. Veitingastaðirnir eru Ísafold Restaurant,Jörgensen Kitchen & Bar, SKÝ Restaurant & Bar.

Allir gestir CenterHotels fá 10% afslátt af matnum á veitingastöðum CenterHotels.

Skoða

Spa & gym

SPA & LÍKAMSRÆKTARAÐSTAÐA

Á CenterHotels er svo sannarlega hægt að dekra við sig. Á CenterHotel Arnarhvoli er að finna heilsulind sem er aðgengileg gestum á Arnarhvoli. Á CenterHotel Þingholti er að finna SPA sem er aðgengileg öllum gestum og er þar að finna rúmgóðan heitan pott, regnfoss í pottinum, saunu og hægt er að fá snyrtimeðferðir af ýmsu tagi.

Skoða

Packages

extra-service-package

Pakkar

Ertu að leita að einhverju smá auka sem gerir dvöl þína hjá okkur fullkomna? Ekki leita lengra og leyfðu okkur að aðstoða þig. Við bjóðum upp á úrval af auka þjónustu sem hægt er að fá með herbergjbókuninni – tilvalið til að fagna afmæli, brúðkaupsferðinni eða öðrum hátíðsdögum.

Skoða

Gift certificates

extra-services-gift-certificate

Gjafabréf

Við bjóðum upp á úrval gjafabréfa sem gilda fyrir hótelgistingu á öllum okkar hótelum sem og þrírétta kvöldverð eða brunch á veitingastöðunum okkar.

Skoða

Nýjustu viðburðir