Fundarsalapakkar

Fundar- og veislusalapakkar

Við bjóðum upp á úrval af fundar- og veislusalapökkum sem henta vel fyrir öll tilefni.

CenterHotel Superior
meeting-room-package-plaza
Fundarsalir staðsettir á CenterHotel Plaza.
  • Fundarsalur.
  • Skjávarpi, flettitafla, minnisblokk, pennar, míkrófónn og internet.
  • Kaffi og te.
  • Ferskir ávextir ásamt úrval af nýbökuðu bakkelsi borið fram í hléi.
  • 2ja rétta matseðill frá Jörgensen Kitchen & Bar. Hægt er að velja á milli fjögurra matseðla.
Fundarsalapakki miðast við 10 manns eða fleiri
CenterHotel Supreme
meeting-room-package-thingholt
Fundarsalur staðsettur á CenterHotel Þingholti
  • Fundarsalur.
  • Skjávarpi, flettitafla, minnisblokk, pennar, míkrófónn og internet.
  • Kaffi og te.
  • Ferskir ávextir ásamt úrval af nýbökuðu bakkelsi borið fram í hléi.
  • 3ja rétta hádegis- eða kvöldverður að hætti kokksins frá Ísafold Restaurant.
Fundarsalapakki gildir fyrir 8 – 14 manns
Frekari upplýsingar um fundarsalapakka er að fá hjá okkur á fundir@centerhotels.is eða í síma: 595 8589