Fundarsalur – Ás

ÁS

Fundarsalurinn Ás er nýr og fallegur salur staðsettur á CenterHotel Miðgarði.  Aðgengi að salnum er mjög gott þar sem hann er staðsettur á jarðhæð.  Salurinn er bjartur og í honum er að finna skemmtilega hönnuð og litrík húsgögn.  Allur nauðsynlegur tækjabúnaður fyrir fundi er til staðar í salnum.  Hægt er að stilla salnum upp á marga vegu og hægt er að rúma allt að 50 manns á góðan máta í salnum.  Salurinn er staðsettur í grennd við veitingastaðinn Jörgensen Kitchen & Bar og koma veitingarnar sem bornar eru fram í salnum frá Jörgensen.  Ás er tilvalinn salur fyrir ýmiss konar fundi þar á meðal hádegisfundi með ljúffengum veitingum í formi hádegishlaðborðs frá Jörgensen Kitchen & Bar.

ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSALNUM

 • Gott aðgengi að salnum
 • Þráðlaust internet
 • Skjávarpi
 • Hljóðkerfi
 • Úrval veitinga frá Jörgensen Kitchen & Bar
 • Flettitafla
 • Laser penni
 • Blöð og pennar
 • Aðgengi að móttökusvæði fyrir utan fundarsalinn
 • Aðgengi að afgirtu útisvæði
 • Gott aðgengi fyrir fatlaða

Möguleg uppsetning á salnum

room-type

Fundarborð

Fjöldi gesta: 16

room-type

Veislusalur

Fjöldi gesta: 20

room-type

Skólastofa

Fjöldi gesta: 20

room-type

U-Borð

Fjöldi gesta: 16

room-type

BíóUppsetning

Fjöldi gesta: 40

room-type

Móttaka

Fjöldi gesta: 50

room-type

Stærð

Svæði: 40 m2

fundarsalir centerhotels

meeting-room-hekla1

meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1

meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold
meeting-room-asgardur