Fundarsalur – Ásgarður

ÁSGARÐUR

Fundarsalurinn Ásgarður er nýr og glæsilegur salur staðsettur á CenterHotel Miðgarði. Salurinn er bjartur, vinalegur og í honum er að finna létt, nútímaleg og litrík húsgögn.  Ásgarður er staðsettur á jarðhæð og hefur því mjög gott aðgengi og hægt er að stilla honum upp á marga vegu.  Í honum er að finna fyrsta flokks tækjabúnað, góða lýsingum og hljóðeinangrun.  Salurinn er í nálægð við veitingastaðinn Jörgensen Kitchen & Bar sem sér um að reiða fram einstaklega gott úrval veitinga – allt eftir óskum fundargesta.

ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSALNUM

 • Gott aðgengi að salnum
 • Þráðlaust internet
 • Skjávarpi
 • Hljóðkerfi
 • Úrval veitinga frá Jörgensen Kitchen & Bar
 • Flettitafla
 • Laser penni
 • Blöð og pennar
 • Aðgengi að móttökusvæði fyrir utan fundarsalinn
 • Aðgengi að afgirtu útisvæði
 • Gott aðgengi fyrir fatlaða

Möguleg uppsetning á salnum

room-type

Fundarborð

Fjöldi gesta: 26

room-type

Veislusalur

Fjöldi gesta: 36

room-type

Skólastofa

Fjöldi gesta: 40

room-type

U-Borð

Fjöldi gesta: 36

room-type

BíóUppsetning

Fjöldi gesta: 60

room-type

Móttaka

Fjöldi gesta: 75

room-type

Stærð

Svæði: 70m2

fundarsalir centerhotels

meeting-room-hekla1

meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1

meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold
meeting-room-asgardur