Fundarsalur – Garður

GARÐUR

Fundarsalurinn Garður er einstaklega góður kostur fyrir þá sem leita sér að smærri sal á góðum stað í borginni.  Garður er bjartur og skemmtilega hannaður salur innréttaður með fallegum húsgögnum og öllum nauðsynlegum tækjabúnaði fyrir fundarhöld.  Salurinn er staðsettur á jarðhæð og býður því upp á gott aðgengi.  Hann er í næsta nágrenni við veitingastað hótelsins; Jörgensen Kitchen & Bar sem sér um allar veitingar sem bornar eru fram í salnum hvort sem um er að ræða kaffi, hádegishlaðborð, smárétti eða kvöldverð allt eftir því hverju er óskað eftir.

ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSALNUM

 • Gott aðgengi að salnum
 • Þráðlaust internet
 • Skjávarpi
 • Hljóðkerfi
 • Úrval veitinga frá Jörgensen Kitchen & Bar
 • Flettitafla
 • Laser penni
 • Blöð og pennar
 • Aðgengi að móttökusvæði fyrir utan fundarsalinn
 • Aðgengi að afgirtu útisvæði
 • Gott aðgengi fyrir fatlaða

Möguleg uppsetning á salnum

room-type

Fundarborð

Fjöldi gesta: 8

room-type

Veislusalur

Fjöldi gesta: 16

room-type

Skólastofa

Fjöldi gesta: 12

room-type

U-Borð

Fjöldi gesta: 12

room-type

BíóUppsetning

Fjöldi gesta: 25

room-type

Móttaka

Fjöldi gesta: 30

room-type

Stærð

Svæði: 30 m2

fundarsalir centerhotels

meeting-room-hekla1

meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1

meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold
meeting-room-asgardur