Fundarsalur – Askja

ASKJA

Fundarsalurinn Askja er staðsettur á jarðhæð CenterHotel Plaza og er því aðgengi í hann einstaklega gott.  Salurinn er rúmgóður og býður upp á að honum sé stillt upp á marga vegu.  Allur nauðsynlegur tækjabúnaður fyrir fundi er til staðar í fundarherberginu og í boði eru margs konar veitingar fyrir fundargesti á meðan á fundarhöldum stendur.

Rúmgott móttökusvæði er staðsett fyrir framan fundarsalinn og er fundargestum frjálst að nýta sér það. Einnig er útgent út í afgirtan garð úr fundarsalnum og móttökusvæðinu sem fundargestir geta einnig nýtt sér.

Þjónusta með fundarsalnum

Möguleg uppsetning á salnum

room-type

Fundarborð

Fjöldi gesta: 24

room-type

Veislusalur

Fjöldi gesta: 32

room-type

Skólastofa

Fjöldi gesta: 30

room-type

U-borð

Fjöldi gesta: 24

room-type

Bíó uppsetning

Fjöldi gesta: 35

room-type

Móttaka

Fjöldi gesta: 65

room-type

Stærð

Svæði: 50m2

fundarsalir centerhotels

meeting-room-hekla1

meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1

meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold
meeting-room-asgardur