Fundarsalir – Hekla, Katla & Askja

HEKLA & KATLA

Fundarsalirnir Hekla & Katla eru staðsettir á CenterHotel Plaza.  Salirnir er staðsettir á jarðhæð og bjóða því upp á einstaklega gott aðgengi.  Þeir eru bjartir og er útbúnir fyrsta flokks tækjabúnaði fyrir fundi ásamt því að bjóða upp á margs konar möguleika á uppsetningu.

Salirnir opnast út í rúmgott móttökusvæði og afgirt útisvæði sem fundargesti hafa aðgang að.

Úrval veitinga er í boði fyrir fundargesti í fundarsölunum.

ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSÖLUNUM

Möguleg uppsetning á sölunum

room-type

Fundarborð

Fjöldi gesta: 24

room-type

Veislusalur

Fjöldi gesta: 32

room-type

Skólastofa

Fjöldi gesta: 30

room-type

U-Borð

Fjöldi gesta: 24

room-type

BíóUppsetning

Fjöldi gesta: 35

room-type

Móttaka

Fjöldi gesta: 65

room-type

Stærð

Svæði: 50m²

fundarsalir centerhotels

meeting-room-hekla1

meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1

meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold
meeting-room-asgardur