Fundarsalur – Eldfell

ELDFELL

Eldfell er stærsti fundarsalurinn á CenterHotel Plaza.

Salurinn sem er staðsettur á jarðhæð er bjartur, rúmgóður og búinn allra nýjustu tækni með þrjá myndvarpa, sýningartjöld, ræðupúlt og fyrsta flokks hlóðkerfi.

Stórt móttökusvæði með bar aðstöðu er við salinn sem hentar vel fyrir kaffihlé, fordrykk og/eða móttöku.

Bæði salurinn og móttökusvæðið opnast út í afgirt útisvæði sem fundargestum gefst kostur á að nýta sér.

Úrval veitinga af ýmsu tagi er í boði með fyrir gesti í fundarsalnum Eldfell.

ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSALNUM

Möguleg uppsetning á salnum

room-type

Veislusalur

Fjöldi gesta: 94

room-type

Skólastofa

Fjöldi gesta: 90

room-type

BÍÓ Uppsetning

Fjöldi gesta: 120

room-type

Móttaka

Fjöldi gesta: 200

room-type

Stærð

Svæði: 150m2

fundarsalir centerhotels

meeting-room-hekla1

meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1

meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold
meeting-room-asgardur