Fundarsalur – Eyjafjallajökull

EYJAFJALLAJÖKULL

Fundarsalurinn Eyjafjallajökull er hannaður til að hýsa margs konar viðburði.  Salurinn er bjartur og hlýlegur staðsettur á jarðhæð CenterHotels Plaza sem staðsett er í miðborg Reykjavíkur.  Salurinn er útbúinn öllum nauðsynlegum tækjabúnaði fyrir fundi með góðu hljóðkerfi, tveimru skjám, myndvarpa og vel einangraða veggi.  Fyrir framan fundaralinn er rúmgott móttökusvæði og útgengt er frá bæði móttökusvæðinu og fundarsalnum út í lokaðan garð.

Við bjóðum upp á úrval af veitingum fyrir fundargesti í sal Eyjafjallajökuls.

ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSALNUM

Möguleg uppsetning á salnum

room-type

Veislusalur

Fjöldi gesta: 64

room-type

SKÓLASTOFA

Fjöldi gesta: 60

room-type

BÍÓUppsetning

Fjöldi gesta: 80

room-type

MÓTTAKA

Fjöldi gesta: 130

room-type

STÆRÐ

Svæði: 100m2

fundarsalir centerhotels

meeting-room-hekla1

meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1

meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold
meeting-room-asgardur