Fundarsalur – Ísafold

ÍSAFOLD

Fundasalurinn Ísafold er staðsettur á CenterHotel Þingholti.  Salurinn sem er einstaklega fallega innréttaður og skemmtilega hannaður er tilvalinn fyrir minni fundi og námskeiðahöld af ýmsu tagi.

Allur nauðsynlegur tækjabúnaður til fundarhalda er til staðar í salnum sem tekur allt að 14 manns í sæti við eitt stórt fundarborð.  Fundarsalurinn er staðsettur við hliðina á veitingastaðnum Ísafold Restaurant og því er stutt að sækja í veitingar í tengslum við fundinn hvort sem um er að ræða veitingar á meðan á fundarhöldum stendur eða hádegis- eða kvöldverð.

ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSALNUM

Möguleg uppsetning á salnum

room-type

FUNDARBORÐ

Fjöldi fundargesta: 14

room-type

STÆRÐ

Svæði: 30m2

fundarsalir

meeting-room-hekla1
meeting-room-katla1
meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1
meeting-room-eldefell1
meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold1