Fundarsalur – Ísafold

ÍSAFOLD

Á CenterHotel Þingholti er salurinn Ísafold sem nýta má hvort sem er fyrir smærri fundarhöld, námskeið sem og einkaveislur.  Salurinn er einstaklega fallega hannaður, bjartur og býr yfir öllum nauðsynlegum tækjabúnaði fyrir fundi.  Eitt stórt borð er staðsett í salnum sem rúmar 14 manns.

Salurinn er staðsettur við hliðina á veitingastaðnum Ísafold Restaurant og því er stutt að sækja veitingar hvort sem um sé að ræða léttar veitingar með fundarhöldum eða veitingar í formi hádegisverðar eða kvöldverðar.

Salurinn býður upp á að hægt sé að halda einkaveislur þar sem hópurinn er einn með allan salinn en býr um leið að því að fá góða þjónustu og spennandi mat og drykki frá veitingastaðnum Ísafold Restaurant.

ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSALNUM

Möguleg uppsetning á salnum

room-type

FUNDARBORÐ

Fjöldi fundargesta: 14

room-type

STÆRÐ

Svæði: 30m2

fundarsalir centerhotels

meeting-room-hekla1

meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1

meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold
meeting-room-asgardur