Fundarsalur – Katla

Katla

Fundarsalurinn Katla er bjartur og vel uppsettur salur sem staðsettur er á jarðhæð CenterHotel Plaza. Í salnum er að finna skjá og skjávarpa ásamt góðu hljóðkerfi og flettitöflu.  Hægt er að raða salnum upp á marga vegu, allt eftir því hvað óskað er eftir.  Úrval veitinga er í boði fyrir gesti í fundarsalnum.

Salurinn er staðsettur við hliðina á rúmgóðu móttökusvæði sem gestir fundarsalarins hafa aðgang að ásamt afgirtu útisvæði sem fundargestir geta einnig nýtt sér ef vilji er fyrir því.

ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSALNUM

Möguleg uppsetning á salnum

room-type

Fundarborð

Fjöldi gesta: 24

room-type

Veislusalur

Fjöldi gesta: 32

room-type

Skólastofa

Fjöldi gesta: 30

room-type

U-Borð

Fjöldi gesta: 24

room-type

BÍÓ Uppsetning

Fjöldi gesta: 35 

room-type

MÓttaka

Fjöldi gesta: 65

room-type

Stærð

Svæði: 50m2

fundarsalir centerhotels

meeting-room-hekla1

meeting-room-askja1
meeting-room-eyejak1

meeting-room-rhinukagigur1
meeting-room-isafold
meeting-room-asgardur