ÞRÍHNÚKAGÍGUR
Veislusalurinn Þríhnúkagígur er staðsettur á CenterHotel Plaza. Salurinn er einstaklega fallega hannaður og er tilvalinn fyrir móttökur, veislur og einkasamkvæmi.
Hægt er að stilla salnum upp á marga vegu og möguleiki að skipta honum í tvo aðskilda hluta ef á þarf að halda.
Úrval veitinga er í boði með salnum og koma veitingarnar frá veitingastaðnum Jörgensen Kitchen & Bar.
ÞJÓNUSTA MEÐ FUNDARSALNUM
Möguleg uppsetning á salnum
room-type
VEISLUSALUR
Fjöldi gesta: 200
room-type
MÓTTAKA
Fjöldi gesta: 300
room-type
Stærð
Svæði: 260m2