Gjafabréf

Gjafabréf CenterHotels

Gleddu þig og þína nánustu með gjafabréfi í góða upplifun

Í boði er úrval gjafabréfa sem tilvalin eru til að gleðja þá sem þér þykir vænt um.  Gjafabréfin gilda ýmist fyrir gistingu á hótelum CenterHotels, mat og drykk á veitingastöðunum sem og dekur í heilsulindum hótela CenterHotels.  

 

Gisting í hjarta borgarinnar

Gefðu notalega upplifun í hjarta borgarinnar.  Innifalið í gjafabréfinu er gisting í standard double/twin herbergi á einu af sex hótelum CenterHotels ásamt dýrindis morgunverðarhlaðborði fyrir tvo.  

 

Skjaldbreið eða Klöpp

 • Verð 18.900 kr. frá október til apríl.
 • Verð 27.300 kr.  Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

Plaza eða Arnarhvoll

 • Verð 19.600 kr. Gildir frá október til apríl.
 • Verð 29.400 kr. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

Miðgarður

 • Verð 21.700 kr. Gildir frá október til apríl.
 • Verð 31.500 kr. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

Þingholt

 • Verð 29.400 kr. Gildir frá október til apríl.
 • Verð 39.200 kr. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

 

Gjafabréfin gilda ekki á völdum dagsetningum.

 

Rómantík í hjarta borgarinnar

Gefðu gjafabréf uppfullt af rómantík.  Innifalið í gjafabréfinu er gisting í deluxe herbergi fyrir tvo.  Baðsloppar, inniskór, súkkulaði og rauðvínsflaska er á herberginu við komu og morgunverður er borinn fram inn í herberginu.   

 

Skjaldbreið eða Klöpp

 • Verð 40.450 kr.  Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

Plaza eða Arnarhvoll

 • Verð 42.400 kr. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

Miðgarður

 • Verð 45.350 kr. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

Þingholt

 • Verð 54.100 kr. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

 

Gjafabréfin gilda ekki á völdum dagsetningum.

 

Gisting og þrírétta kvöldverður í hjarta borgarinnar

Gefðu sannkallað dekur í hjarta borgarinnar með gistingu á CenterHotels með morgunverði og ljúffengum þrírétta kvöldverði að hætti kokksins á einum af þremur veitingastöðum CenterHotels.   Gjafabréfið gildir fyrir tvo.

CenterHotel Arnarhvoll og SKÝ Restaurant & Bar  

 • Verð 42.400 kr.  Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

CenterHotel Miðgarður og Jörgensen Kitchen & Bar  

 • Verð 44.500 kr. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

CenterHotel Þingholt og Ísafold Restaurant

 • Verð 52.200 kr. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

 

Gjafabréfin gilda ekki á völdum dagsetningum.

 

Þrírétta kvöldverður að hætti kokksins í hjarta borgarinnar

Gleddu sælkerann í lífi þínu með ljúffengu gjafabréfi í dýrindis þrírétta máltíð á spennandi veitingastöðum í hjarta borgarinnar.  Réttirnir samanstanda af forrétt, aðalrétt og eftirrétt að hætti listakokka CenterHotels.  Veitingastaðirnir sem um ræðir bjóða allir upp á ljúft andrúmsloft og dásamlega rétti sem svo sannarlega gleðja bragðlaukana.   Gjafabréfið gildir fyrir tvo. 

 

Ísafold Restaurant 

Ísafold Restaurant er skemmtilega hannaður veitingastaður staðsettur í Þingholtsstrætinu.  Á Ísafold er lögð áhersla á bjóða gestum upp á skemmtilega matseld með gæða hráefni og notalegu andrúmslofti.

Jörgensen Kitchen & Bar 

Jörgensen Kitchen & Bar er spennandi veitingastaður staðsettur efst á Laugavegi.  Á Jörgensen er að finna ljúffengar veitingar, góða þjónustu, létt yfirbragð og fallegt umhverfi á skemmtilegum stað í miðborg Reykjavíkur.

SKÝ Restaurant & Bar 

Veitingastaðurinn SKÝ Restaurant & Bar er staðsettur á efstu hæð á CenterHotel Arnarhvol og býður upp á ljúffenga rétti og spennandi drykkir ásamt stórkostlegu útsýni yfir Faxaflóann, höfnina og miðborgina.

 

Gjafabréfin gilda ekki á völdum dagsetningum.

 

Upphæð að eigin vali

Ef þú kýst heldur þá getur þú glatt sælkerann í lífi þínu með gjafabréfi sem inniheldur upphæð að eigin vali.  Þú einfaldlega velur þá upphæð sem þú vilt gefa og við útbúum gjafabréfið fyrir þig.  Eigandi gjafabréfsins getur í kjölfarið ákveðið sjálf/ur hvað hann/hún vill nýta gjafabréfið sitt í en í boði er val um þá rétti sem eru á matseðlinum að hverju sinni

Hægt er að fá gjafabréf með upphæð að eigin vali á öllum veitingastöðum okkar:

Ísafold RestaurantJörgensen Kitchen & Bar & SKÝ Restaurant & Bar.

Gildistími gjafabréfa að eigin vali er eitt ár frá útgáfudegi.  Gjafabréfin gilda ekki á völdum dagsetningum.

 

 

Dekur í hjarta borgarinnar

Gefðu þeim sem þér þykir vænt um gjafabréf í notalegt dekur í spa hjá CenterHotels.  Innifalið í gjafabréfinu er aðgangur í spa og frískandi freyðivínsglös fyrir tvo.  Gestir fá baðsloppa og inniskó við komu. Gjafabréfið gildir fyrir tvo. 

Ísafold SPA 

Ísafold SPA er einstaklega fallegt spa á CenterHotel Þingholti.  Í Ísafold SPA er gufubað, líkamsræktaraðstaða og heitur pottur með regnfossi.

 • Verð 6.900 kr.  Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

Miðgarður SPA 

Miðgarður spa er glæsilegt spa staðsett á CenterHotel Miðgarði.  Í Miðgarði spa er gufubað og heitir pottar sem staðsettir eru bæði innandyra og utandyra í afgirtum garði hótelsins.  Í Miðgarði spa eru einnig búningsklefar, gufubað og líkamsræktaraðstaða.

 • Verð 6.900 kr. Gildir í eitt ár frá útgáfudegi.

 

Gildistími gjafabréfa í spa er eitt ár frá útgáfudegi.  Gjafabréfin gilda ekki á völdum dagsetningum.

 

Gjafabréf í slakandi nudd & dekur í hjarta borgarinnar

Í heilsulindum CenterHotels er boðið upp á ýmsar gerðir nuddmeðferða sem tilvaldar eru til að gleðja þína nánustu.  Eigendum gjafabréfanna býðst að velja sér þá nuddmeðferð sem höfðar mest til hans/hennar.  Í boði er úrval nuddmeðferða sem boðið er upp á í Miðgarði spa sem staðsett er á CenterHotel Miðgarði og Ísafold spa sem staðsett er á lúxus hótelinu okkar CenterHotel Þingholti.   

Miðgarður spa 

Í Miðgarði SPA er boðið upp á þrjár tegundir nuddmeðferða.  Ekki er nauðsynlegt að velja hvaða nuddmeðferð fer í gjafabréfið heldur gefst eigendum gjafabréfanna kostur á því að velja sér þá nuddmeðferð sem hentar honum/henni þegar bókað er.

 • Verð fyrir 30 mín nuddmeðferð 8.900 kr.
 • Verð fyrir 50 mín nuddmeðferð 12.900 kr.

Ísafold spa 

Í Ísafold spa er boðið upp á afslappandi nuddmeðferðir.

 • Verð fyrir 25 mín nuddmeðferð 7.900 kr.
 • Verð fyrir 55 mín nuddmeðferð 12.900 kr.

 

Gildistími gjafabréfsins er eitt ár frá útgáfudegi.  Gjafabréfin gilda ekki á völdum dagsetningum.

Nánari upplýsingar

Gjafabréfin gilda ekki á völdum dagsetningum.

Við útbúum gjafabréfið fyrir þig og þú sækir það til okkar eða við sendum þér það í pósti, þér að kostnaðarlausu.

Nánari upplýsingar um gjafabréfin er að fá hjá okkur í síma 595 8582 eða á gjafabref@centerhotels.com