Arnarhvoll

Um Arnarhvol

CenterHotel Arnarhvoll og umhverfi bjóða upp á auðugt úrval af þjónustu og afþreyingu hvort heldur sem er fyrir viðskipta-, skemmti eða afþreyingarferðir. Á hótelinu er að finna 104 glæsilega innréttuð herbergi, veitingastaðinn SKÝ Restaurant & bar ásamt heilsulind á jarðhæð hótelsins. Ekki spillir svo fyrir útsýnið sem er hreint út sagt stórbrotið. Öll herbergin eru útbúin öllum nútíma þægindum ss. mini-bar, síma, flatskjá, öryggishólfi, sturtu, hárblásara og fríu interneti.

Superior Einstaklingsherbergi

Superior single herbergin eru að meðaltali 16,6m². Rúmin eru 120 cm að breidd. Í sumum herbergjum er einstaklega fallegt útsýni yfir Faxaflóann.

Aðbúnaður

 • Minibar
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Rimlarúm

Tveggja manna herbergi

Standard double/twin herbergin hafa tvö single rúm sem hægt er að hafa samsett eða uppsett hlið við hlið. Herbergin eru að meðaltali 19,5 m² að stærð. Herbergin hafa ekki útsýni til sjávar. Hægt er að óska eftir því að fá standard double/twin herbergi með baði. Hægt er að óska eftir barnarúmi inn á herbergið fyrir 10 evrur á nótt. Hægt er að óska eftir uppfærslu úr Standard double/twin herbergi í Superior double/twin herbergi fyrir 30 evrur á nóttu.

Aðbúnaður

 • Minibar
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Öryggishólf
 • Sturta
 • Hárþurrka

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Rimlarúm
 • Baðkar

Superior tveggja manna herbergi

Superior double/twin herbergin eru með queen eða king size rúm og geta verið sett upp sem eitt rúm eða tvö. Herbergin eru að meðaltali 20,8 m² að stærð. Þau hafa ekki sjávarútsýni. Hægt er að fá slíkt herbergi með baði ef óskað er eftir því. Hægt er að óska eftir eftir auka rúmi inn á herbergið fyrir 50 evrur á nóttu og barnarúmi fyrir 10 evrur aukalega. Uppfærsla úr Superior double/twin herbergi í Sea view Deluxe King er möguleiki fyrir 30 evrur á nóttu.

Aðbúnaður

 • Minibar
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Öryggishólf
 • Sturta
 • Hárþurrka

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Aukarúm
 • Rimlarúm
 • Baðkar

Tveggja manna herbergi með sjávarútsýni

Sea View herbergin hafa stórbrotið útsýni í átt að Hörpu tónlistarhúsi og að Faxaflóa. Herbergin eru ýmist með Queen eða King size rúmi sem hægt er að hafa samsett eða aðskilin í tvö rúm. Meðalstærð herbergjanna er 20,2 m². Hægt er að óska eftir Sea view herbergi með baði. Aukarúm inn á herbergið kostar 50 evrur og barnarúm kostar 10 evrur per nótt.

Aðbúnaður

 • Minibar
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Öryggishólf
 • Sturta
 • Hárþurrka
 • Ocean view

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Aukarúm
 • Rimlarúm
 • Baðkar

Deluxe King tveggja manna herbergi með sjávarútsýni

Sea View Deluxe King herbergin búa yfir mestu þægindunum af herbergjunum á Arnarhvoli. Herbergin eru staðsett á horni hótelsins og hafa því einstaklega fallegt útsýni með glugga sem ná frá gólfi upp í loft. Meðalstærð herbergjanna er 23,6 m² og öll hafa King size rúm og bað. Aukalega inn á herbergjunum eru baðsloppar, inniskór og hreinlætisvörur.

Aðbúnaður

 • Minibar
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Öryggishólf
 • Sturta
 • Hárþurrka
 • Ocean view
 • Baðkar
 • Baðsloppur

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Aukarúm
 • Rimlarúm

SKÝ Restaurant & Bar

Veitingastaðurinn SKÝ Restaurant & Bar er staðsettur á efstu hæð CenterHotel Arnarhvols. Þar er að finna góða þjónustu, ljúffenga rétti, skemmtilega drykki og stórkostlegt útsýni yfir miðborgina, höfnina og Faxaflóann.

Lesa meira

HEILSULIND

Á CenterHotel Arnarhvoli er að finna heilsulind með heitum potti og saunu. Aðgangur í heilsulindina kostar 20 evrur og er einungis fyrir gesti hótelsins.  Aðgangur í heilsulindina er innifalin þeim gestum sem dvelja í Seaview deluxe herbergjum.  Hægt er að fá 15 mínútna herða- og baknudd í heilsulindinni eða inni á herbergi gesta ef óskað er eftir því.

 • Móttaka er opin allan sólarhringinn
 • Morgunverðarhlaðborð frá 7:00 – 10:00
 • Ferðaleiðbeiningar og aðstoð við bókanir á dagsferðum og veitingastöðum
 • SKÝ Restaurant & Bar á efstu hæð hótelsins
 • Heilsulind
 • Frítt þráðlaust internet
 • Tvær lyftur
 • Snemmbúinn morgunverður frá 04:00 to 07:00. Bóka þarf daginn fyrir
 • Úrval veitingastaða og kaffihúsa í göngufæri
 • Vakningaþjónusta
 • Öryggisvarsla á munum bæði í afgreiðslu og inni á herbergjum
 • Hraðbankar í nágrenninu
 • Faxvél og ljósritun
 • Þvottur og hreinsun fatnaðar
 • Almennt bílastæðahús
 • Tekið við öllum helstu debet og kreditkortum
CenterHotel Arnarhvoll fékk viðurkenningu um ágæti frá TripAdvisor á árunum 2018, 2017, 2016, 2013, 2012 og 2011.

Staðsetning

CenterHotel Arnarhvoll er staðsett í Ingólfsstræti 1 og er því í næsta nágrenni við bæði Hörpu tónlistarhús og Laugaveg þar sem finna má úrval veitingastaða, kaffihúsa, skemmtistaða og verslana.

CenterHotel Arnarhvoll

Ingólfsstræti 1 – 101 Reykjavík

arnarhvoll@centerhotels.com

Sími: 595 8540

„Brilliant!!“

This hotel must have the best views of the bay and the mountains beyond of any in Reykjavik. Even if your room does not face the bay the restaurant and rooftop terrace do. If you do get a room with a view so much the better. Just having breakfast gazing out over the bay is a great way to start the day. And the breakfast menu caters for everyone, with sausages, scrambled eggs and crispy bacon along with pastries, fruit and cereals for the health conscious.

Read more… By:183Pete

„Great location“

Friendly, helpful reception staff, lovely, well equipped room, great food in Sky bar, also a lovely breakfast as we took in the extensive views all around. Perfect for our stopover in Reykjavik. Great location for exploring the city.

Read more… By:jean644

„Only wished we could have stayed longer!“

The views from the room were great! The room was very nice and bed comfy. We chose the hotel because the hot tub looked awesome but we were too jet lagged to leave the room. Room was quiet and wifi was good. Hotel only had 4 parking spots but is in a good location to get around with a car.

Read more… By:Commandkat