Klöpp

Um Klöpp

CenterHotel Klöpp er staðsett í hjarta borgarinnar í göngufæri frá helstu kennileitum borgarinnar og í næsta nágrenni við Þjóðleikhúsið. Á hótelinu eru 46 herbergi, morgunverðasalur og móttökusvæði sem breytist í notalegan bar þegar kvölda tekur með Happy hour milli 16:00 og 18:00. Herbergin á hótelinu eru rúmgóð, björt og finna má sturtu, hárþurrku, flatskjá, frítt internet á þeim öllum. Hægt er að óska eftir að fyllt sé á mini-barinn við komu á hótelið.

Einstaklingsherbergi

Standard single herbergin eru að meðaltali 13,5 m² að stærð. Rúmin eru annaðhvort 90 eða 120 cm að stærð. Hægt er að óska eftir uppfærslu úr Standard single herbergi upp í Superior single herbergi á 25 evrur per nótt.

Aðbúnaður

 • Lítill kælir
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Straujárn og strauborð

Tveggja manna herbergi

Standard double/twin herbergin eru björt og skemmtileg með stóra glugga. Herbergin eru að meðaltali 17,2 m² að stærð. Í þeim eru tvö 90 cm rúm sem hægt er að stilla upp sem einu Queen size rúmi eða tvö aðskilin rúm. Hægt er að óska eftir aukarúmi í herbergin fyrir 50 evrur á nóttu. Uppfærsla úr Standard double/twin herbergi upp í Superior double/twin herbergi er möguleg fyrir 25 evrur á nóttu.

Aðbúnaður

 • Lítill kælir
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Straujárn og strauborð

Tveggja manna herbergi

Superior single herbergin eru rúmgóð og bjóða upp á notalega dvöl á hótelinu. Herbergin sem öll eru björt eru að meðaltali 15,3 m² að stærð. Í þeim eru queen size rúm. Sum herbergjanna hafa skemmtilegt útsýni yfir borgina.

Aðbúnaður

 • Lítill kælir
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Straujárn og strauborð

Superior tveggja manna herbergi

Superior double/twin herbergin eru að meðaltali 18,7 m² að stærð. Þau eru rúmgóð og björt og hafa skemmtilegt útsýni yfir nágrennið. Sum herbergjanna á efstu hæðum hótelsins hafa skemmtilegt útsýni yfir hluta borgina og til sjávar. Hægt er að óska eftir aukarúmi fyrir 50 evrur og barnarúmi fyrir 10 evrur á nóttu.

Aðbúnaður

 • Lítill kælir
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Straujárn og strauborð
 • Aukarúm
 • Rimlarúm

THE KLOPP BAR

Hótelbarinn á Klöpp er staðsettur á jarðhæð hótelsins. Barinn er einstaklega notalegur og er tilvalið að staldra við og njóta góðara drykkja í góðu andrúsmlofti. Happy hour er á Klöpp bar alla daga frá 16:00 til 18:00.

 • Móttakan er opin allan sólarhringinn
 • Morgunverðarhlaðborð innifalið frá 7:00 – 10:00
 • Hótel bar
 • Ferðaleiðbeiningar og bókanir í dagsferðir, bílaleigubíla og á veitingastaði
 • Frítt internetsamband
 • Lyfta
 • Snemmbúinn morgunverður frá 4:00 – 7:00. Bóka þarf daginn fyrir.
 • Norðurljósa vakningarþjónusta
 • Almennt bílastæðhús í göngufæri
 • Vakningaþjónusta
 • Hraðbankar í nágrenninu
 • Faxvél og ljósritun
 • Þvottur og hreinsun fatnaðar
 • Öryggisvarsla á munum í afgreiðslu
 • Tekið er við öllum helstu debet og kreditkortum
CenterHotel Klöpp fékk viðurkenningu um ágæti frá TripAdvisor á árunum 2018, 2013, 2012 og 2011.

Staðsetning

CenterHotel Klöpp er staðsett í hjarta borgarinnar i göngufæri frá helstu kennileitum borgarinnar.

CenterHotel Klöpp

Klapparstíg 26 – 101 Reykjavík

klopp@centerhotels.com

Tel: +354 595 8520

„An icelandic adventure“

CenterHotel Klopp was a clean, but basic hotel. As you would expect for the price. The staff were very friendly and the beds were comfortable. I was in a group with 5 others. If we were looking for basic accommodation again in Reykjavik, I would book here again.

Read more… By:JamesMyland

„Very Nice time“

The staff is Very friendly and very helpful for every question or problem. They speak very well English. We sure recommend this hotel. Rooms are standard but very clean. Very good location. Near harbour and Main Street for shopping, wining and dining.

Read more… By:Steven D

„Five day trip to Iceland“

Perfect location in centre of town, handy for all restaurants bars and shops. Rooms are small with tea and coffee facilities, television and a street view, spotlessly clean. Reception staff could not be more helpful and the cleaning staff were really efficient. Plenty to eat at the buffet breakfast and free tea, water and coffee all day. Would recommend this Hotel for all visitors. We had a great short break.

Read more… By:clarkdunc56