Plaza

Um Plaza

CenterHotel Plaza er eitt af vinsælli hótelum í Reykjavík og hentar einstaklega vel til dvalar hvort sem það er fyrir viðskipti eða skemmtanir. Á hótelinu eru 255 björt og falleg herbergi ásamt rúmgóðu móttökusvæði þar sem finna má bar með Happy Hour alla daga milli 16:00 og 18:00. Á Plaza er einnig úrval funda, veislu og ráðstefnusala. Hvert og eitt herbergi á Plaza er útbúið mini-bar, síma, flatskjá, sturtu, hárþurrku og fríu interneti.

Einstaklingsherbergi

Standard single herbergin eru að meðalstærð 16,4m². Rúmin eru 120 cm á breidd. Ekki er hægt að bæta við aukarúmi eða barnarúmi í Standar single herbergin.

Aðbúnaður

 • Minibar
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Tveggja manna herbergi

Standard double/Twin herbergin eru að meðaltali 19,2m² að stærð. Í þeim eru annaðhvort Queen eða King size rúm sem hægt er að hafa aðskilin eða samsett. Hægt er að óska eftir uppfærslu úr Standard double/twin upp í Superior double/twin fyrir 20 evrur aukalega og uppfærslu upp í Excecutive double/twin fyrir 55 evrur aukalega á nótt.

Aðbúnaður

 • Minibar
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Superior tveggja manna herbergi

Superior Double/Twin herbergin eru að meðaltali 21,1 m² að stærð. Í þeim eru annaðhvort Queen eða King size rúm sem hægt er að hafa samsett eða hlið við hlið. Flest herbergin snúa út að Ingólfstorgi eða eru staðsett á efri hæðum hótelsins. Hægt er að óska eftir samhliða herbergjum sem hægt er að opna á milli og herbergi með baðkari. Aukarúm inn eru á 50 evrur og barnarúm á 10 evrur á nótt. Uppfærsla úr Superior double/twin herbergi í Executive herbergi er á 30 evrur á nótt.

Aðbúnaður

 • Minibar
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

On request facilities

 • Aukarúm
 • Baðkar
 • Rimlarúm

Executive tveggja manna herbergi

Executive twin/double herbergin eru öll staðsett á 8. hæð hótelsins og hafa því stórkostlegt útsýni yfir borgina. Sum herbergjanna hafa glugga sem ná frá gólfi upp í loft og bjóða því upp á óhindrað útsýni úr herbergjunum. Herbergin eru að meðaltali 21,4 m² að stærð og finna má baðsloppa, inniskó og hreinlætisvörur í hverju herbergi. Aðgengilegt er út á sameiginlegar svalir. Hægt er að óska eftir herbergi með einkasvölum fyrir 15 evrur aukalega á nótt.

Aðbúnaður

 • Minibar
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Aukarúm
 • Rimlarúm

Fundar-,veislu & ráðstefnusalir

Salirnir á CenterHotel Plaza eru rúmgóðir, bjartir og útbúnir allra nýjustu tækni með myndvarpa, sýningartjaldi, ræðupúlti og fyrsta flokks hljóðkerfi. Salirnir eru með aðgengi að rúmgóðu móttökusvæði og opnast út í lokað port sem gestir geta nýtt sér að vild. Á Plaza er einnig að finna nýjan og glæsilegan veislusal á jarðhæð hótelsins sem er tilvalinn fyrir veislur af ýmsu tagi.

Lesa meira

Plaza Bar

Barinn á Plaza er staðsettur í rúmgóðu móttökusvæði hótelsins. Þar er að finna setustofa með notalegum sófum og borðum. Happy hour er á barnum frá 16:00 til 18:00 alla daga og er þar að finna úrval spennandi drykkja á góðu verði.

 • Móttakan er opin allan sólarhringinn
 • Morgunverðarhlaðborð innifalið frá 7:00 – 10:00
 • Ferðaleiðbeiningar og bókun í dagsferðir, bílaleigubíla og veitingastaði
 • Fundar-, veislu og ráðstefnusalir
 • Plaza Bar
 • Frír internet aðgangur
 • Tvær lyftur
 • Snemmbúinn morgunverður frá 04:00 – 07:00. Bóka þarf með dags fyrirvara.
 • Norðurljósa vakningarþjónusta
 • Vakningarþjónusta
 • Hraðbankar í nágrenninu
 • Faxvél og ljósritun
 • Þvottur og hreinsun fatnaðar
 • Tekið er við öllum helstu debet og kreditkortum
 • Öryggisvarsla á munum í afgreiðslu
CenterHotel Plaza fékk viðurkenningu um ágæti frá TripAdvisor á árunum 2013, 2012 og 2011.

Staðsetning

CenterHotel Plaza er staðsett við Ingólfstorg, eitt af aðaltorgum miðborgar Reykjavíkur og er því stutt að sækja þjónustu veitingastaða, kaffihúsa og verslana í miðborginni.

CenterHotel Plaza

Aðalstræti 4 – 6 101 Reykjavík

plaza@centerhotels.com

Sími: 595 8550

„Wonderful Hotel in a great location“

What a perfect hotel. The rooms were comfortable, clean and large. The lobby was inviting and active. They serve a delicious breakfast (eggs, bacon, sausage, fresh breads, oatmeal) each day. The location was fantastic in the middle of shops, pubs and restaurants ND steps from the harbor. Staff were friendly and helpful. Highly recommend this hotel. We also visited some other Center Hotel properties and had drinks at their nearby Sky Bar and we’re very impressed.

Read more… By:Kristen S

„Perfect location“

Recently stayed here for 7 nights. Lovely room on the top floor with great views across the city and harbour area. Very clean and good choice at breakfast. Location couldn’t be better. Plenty of places to eat nearby and harbour area only a 5 min walk. Staff all very helpful. Would definitely stay here again.

Read more… By:car0le_ann

„Great Place to Stay!“

Perfect location: within easy walking distance of the city’s sights and cafes.Great room: clean, safe, spacious, with windows that open and an 8th floor balcony view.Excellent staff: knowledgeable, helpful, and personable.An adequate breakfast: well prepared and presented but could have benefited from a little more day to day variety, a few cooked…

Read more… By:lffkc