Skjaldbreið

Um Skjaldbreið

CenterHotel Skjaldbreið er staðsett á spennandi stað neðarlega á Laugaveginum í næsta nágrenni við verslanir, veitingahús og helstu kennileiti miðborgarinnar. Á hótelinu eru 33 herbergi og einstaklega vinaleg þjónusta. Hvert og eitt herbergi á Skjaldbreið býr að því að hafa hárþurrku, sturtu, flatskjá og frítt internetsamband. Hægt er að óska eftir því að fyllt sé á mini-barinn reglulega.

Einstaklingsherbergi

Standard single herbergin á Skjaldbreið eru björt og vinaleg.  Í þeim eru 90 cm rúm.

Aðbúnaður

 • Lítill kælir
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Tveggja manna herbergi

Standard double/twin herbergin eru annaðhvort með eitt queen size rúm eða tvö aðskilin rúm.

Aðbúnaður

 • Lítill kælir
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Superior single herbergi

Superior single herbergin bjóða gestum sem ferðast einir upp á notalega gistiaðsötöðu í rúmgóðu herberi með rúmi sem er annaðhvort 90 cm eða 120 cm. Hvert og eitt herbergi hefur stóra glugga sem gerir herbergið sérstaklega bjart og skemmtilegt.

Aðbúnaður

 • Lítill kælir
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Superior tveggja manna herbergi

Superior double/twin herbergin eru rúmgóð, björt og í þeim eru tvö 90 cm rúm sem hægt er að breyta í Queen size rúm eða stilla þeim upp sem tvö aðskilin rúm. Flest herbergjanna snúa í átt að Laugavegi. Hægt er að óska eftir aukarúmi fyrir 50 evrur og barnarúmi fyrir 10 evrur á nóttu.

Aðbúnaður

 • Lítill kælir
 • Sími
 • Flatskjár
 • Frítt þráðlaust internet
 • Sturta
 • Hárþurrka

Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:

 • Aukarúm
 • Rimlarúm
 • Móttakan er opin allan sólarhringinn
 • Morgunverðarhlaðborð innifalið frá 7:00 – 10:00
 • Ferðaleiðbeiningar og bókun í dagsferðir, bílaleigubíla og veitingastaði
 • Frír internetaðgangur
 • Lyfta
 • Snemmbúinn morgunverður frá 4:00 – 7:00. Bóka þarf með dagsfyrivara.
 • Norðurljósa vakning
 • Almenn bílastæðahús í nágrenninu
 • Vakningarþjónusta
 • Hraðbankar í nágrenninu
 • Faxvél og ljósritun
 • Þvottur og hreinsun fatnaðar í boði á þjónstuborði
 • Öryggisvarsla á munum í afgreiðslu
 • Tekið er við öllum helstu debet og kreditkortum
CenterHotel Skjaldbreið fékk viðurkenningu um ágæti frá Tripadvisor á árunum 2013, 2012 og 2011.

Staðsetning

CenterHotel Skjaldbreið er staðsett á Laugavegi, einni elstu verslunargötu í Reykjavík.

CenterHotel Skjaldbreið

Laugavegi 16 – 101 Reykjavík

skjaldbreid@centerhotels.com

Sími: 595 8510

SSN: 600298-2839

VAT: 57882

„Coming back again“

We last stayed here back in November 2014 and whilst only here a couple of nights we loved the hotels location which is great for everything. So we are coming back in June for a week’s stay and bringing my mother this time. We can’t wait to come back as the staff were fantastic and assisted us booking tours etc which will help mum.Would really recommend this although small very lovely hotel.breakfast was fantastic with excellent selection even for fussy eaters like me.

Read more… By:tanyamX6252WS

„City break“

A nice clean centrally situated hotel . Room very comfy and clean . Nice to have tea and coffee in room also in the breakfast room all day. Staff very helpful and friendly. Good selection for continental breakfast. Would definitely recommend and come back .

Read more… By:nigel-hyatt

„Excellent location“

We picked this hotel as it is closed to shops and restaurants. Very convenient and walking distance to the Hallgrimstorg church. The hotel is small and compact but sufficient for clean up and a place to sleep. It is comfortable and clean. The breakfast area on the 3rd floor is nice and bright. Food was frequently replenished so no shortage of food. Ham, cheese, variety of bread, pastries,fruits, cereal and all day coffee, a plus. Be sure to try the flatbread which is delicious.Overall it is nice. Will definitely stay again as we like the location.

Read more… By:Siong328