Ísafold spa

Ísafold SPA

Leyfðu þér að njóta og með sannkölluðu dekri í Ísafold SPA.  Við bjóðum gesti okkar velkomna með mjúkum baðsloppum og inniskóm ásamt einstaklega fallegu umhverfi og hlýlegu andrúmslofti.  Við bjóðum upp á úrval af nuddmeðferðum og getum tekið á móti hópum sem vilja njóta þess að eiga notalega stund saman.

Nuddmeðferðir

Við bjóðum upp á tvær tegundir af afslappandi nuddmeðferðum:

  • – 55 mín heilnudd á 12.900 kr.
  • – 25 mín nudd á 7.900 kr.

 

Panta þarf nuddmeðferðir á Ísafold með 24 klst fyrirvara.  Hægt er að bóka með því að hafa samband við okkur í síma: 595 8535 eða isafold@centerhotels.com 

 

Hóptilboð

Er verið að skipuleggja skemmtun fyrir hópinn í miðborginni?  Því ekki að bæta smá dekri við kvöldið?  Við getum tekið á móti allt að 14 manns í Ísafold SPA í einu.  Hægt er að fá herðanudd í heita pottinn og við bjóðum upp á úrval frískandi drykkja sem bornir eru fram í Ísafold SPA sem sem tilvaldir eru til að skála með vinahópnum.

  • – 4 eða færri – 3.900 kr. á mann
  • – 5 eða fleiri – 3.500 kr. á mann
  • – Herðanudd í heitum potti fyrir 5 eða fleiri – 3.900 kr. á mann

 

Meiri upplýsingar

Fyrir frekari upplýsingar eða til að bóka aðgang í Ísafold SPA, vinsamlegast hafðu samsband við okkur á isafold@centerhotels.com eða í síma 595 8535.

Afbóka þarf tíma í nuddmeðferðir með 24 klst fyrirvara.  Greiða þarf að fullu fyrir tímann ef afbókun berst ekki innan 24 klst.