Um Miðgarð
CenterHotel Miðgarður er nýjasti meðlimur CenterHotel fjölskyldunnar. Hótelið er staðsett efst á Laugavegi í göngufæri frá því helsta sem miðborgin býður upp á. Á hótelinu eru 170 falleg herbergi, rúmgott móttökusvæði, morgunverðarsalur og veitingastaðurinn Jörgensen Kitchen & Bar. Vel hannaðir veislu- og fundarsalir eru á hótelinu ásamt afgirtum garði með fallegum húsgögnum og gróðri. SPA er að finna á hótelinu með saunu og heitum pottum úti og inni. Á öllum herbergjunum er að finna mini-bar, flatskjá, sturtu, hárþurrka, öryggishólf og ókeypis internet aðgang.
Tveggja manna herbergi
Tveggja manna herbergi
Standard double/twin herbergin eru að meðaltali 17,7m² að stærð. Tvö rúm eru í herbergjunum sem hægt er að setja saman þannig að þau mynda eitt King size rúma eða þá að hafa rúmin aðskilin.
Aðbúnaður
- Sími
- Flatskjár
- Frítt þráðlaust internet
- Öryggishólf
- Sturta
- Hárþurrka
Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:
- Baðkar
Deluxe tveggja manna herbergi
Deluxe tveggja manna herbergi
Deluxe double/twin herbergin eru að meðaltali 25 m² að stærð. Í þeim eru tvö rúm sem hægt er að stilla upp sem eitt King size rúm eða tvö aðskilin rúm. Inni á sumum herbergjunum eru sófar og inni á öðrum er fallegt sjávarútsýni yfir borgina. Hægt er að óska eftir auka rúmi fyrir 50 evrur og barnarúmi fyrir 10 evrur á nóttu.
Aðbúnaður
- Sími
- Flatskjár
- Frítt þráðlaust internet
- Öryggishólf
- Sturta
- Hárþurrka
Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:
- Aukarúm
- Rimlarúm
- Sófi
- Baðkar
Standard Plus
Standard Plus
Standard Plús herbergi eru að meðaltali 17,7m2 að stærð. Tvö rúm eru í herbergjuum sem hægt er að setja saman þannig að þau mynda eitt King size rúm.
Innifalið í herberginu er aðgangur í Miðgarður spa og gym.
Aðbúnaður
- Sími
- Flatskjár
- Frítt þráðlaust internet
- Öryggishólf
- Sturta
- Hárþurrka
Hægt er að óska eftir neðangreindum aðbúnaði við pöntun:
- Aukarúm
- Rimlarúm
- Móttakan er opin allan sólarhringinn
- Morgunverðarhlaðborð innifalið frá 07:00 – 10:00
- Veitingastaður á hótelinu;Jörgensen Kitchen & Bar
- Ferðaleiðbeiningar og aðstoð við bókanir í dagsferðir, bílaleigubíla og veitingastaði
- Bar
- Frítt internetsamband
- Lyfta
- Snemmbúinn morgunverður frá 04:00 – 07:00. Bóka þarf með dags fyrirvara
- Norðurljósa vakningarþjónusta
- Tekið er við öllum helstu debet og kreditkortum
- Almennt bílastæðahús í nágrenninu
- Vakninarþjónusta
- Hraðbankar í nágrenninu
- Öryggisvarsla á munum í afgreiðslu og inni á herbergjum
- Faxvél og ljósritun
- Þvottur og hreinsun fatnaðar í boði
Staðsetning
CenterHotel Miðgarður er staðsett efst á Laugavegi. Staðsetning hótelsins býður upp á að hægt sé að nálgast öll helstu kennileiti miðborgarinnar fótgangandi. Einng er urmull af veitingastöðum, kaffihúsum og börum steinsnar frá hótelinu.
CenterHotel Miðgarður
Laugavegi 120, 105 Reykjavík
midgardur@centerhotels.com
Tel: +354 595 8560
Stayed here for six nights in June. The location was perfect for walking the city. The room was very, very clean with a great view. And the staff went out of their way to be welcoming and helpful. We had breakfast every morning and a dinner in the hotel dining room our first night in the city. The food was excellent as was the service. I would highly recommend this hotel.
Read more… By:JUDITH0607
We stayed 4 nights and received wonderful service! The room was clean, cozy and had a wonderful view. Staff was friendly and helpful as they assisted booking some of our excursions. We enjoyed being convenient to shopping and all the best restaurants. Breakfast each morning was healthy and plentiful! Will definietly stay here again!
Read more… By:Debbie B
Located with a short walk of downtown restaurants, shops and bars. Very clean, smallish rooms with everything that’s need. Very good breakfast buffet with good assortment and quantity. The best part of the hotel is the friendly and efficient service from the staff, especially Leticia.
Read more… By:Maria D
Hótelin okkar

Skjaldbreid

Klopp

Thingholt

Arnarhvoll

Plaza

Midgardur

No.7
2018

No.7
2018