Pakkar

Við bjóðum upp á úrval af pökkum sem tilvalið er að bæta við hótelgistinguna.  Pakkarnir innihalda ýmiss konar upplifanir og þjónustu.  Tilvalið auka dekur fyrir afmæli, brúðkaup eða aðra viðburði sem skemmtilegt er að halda upp á.

RÓMANTÍK Í HJARTA BORGARINNAR
romance
Við elskum rómantík og óvænta upplifanir sem tengjast ástinni og getum því hjálpað til við að skipuleggja óvænta rómantík á meðan þið dveljið hjá okkur.
Rómantíski pakkinn okkar inniheldur
 • Flösku af rauðvíni eða hvítvíni
 • Súkkulaði
 • Rauðar rósir
Verð: 6500 kr.  aukalega við hótelbókunina

Ef óskað er eftir því getum við bætt rómantíkinni inn á herbergið fyrir komu gesta.

BRÚÐKAUP í HJARTA BORGARINNAR
honeymoon
Brúðkaupsferð á Íslandi – frábært val! Við viljum ólm aðstoða við undirbúninginn. Brúðkaupsferðarpakkinn okkar inniheldur ýmsar nauðsynjar sem gera brúðkaupsferðina eins fullkomna og hún á að vera.
Brúðkaupsferð á CenterHotels
 • Freyðivín
 • Súkkulaði
 • Rauðar rósir
 • Uppfært í superior eða deluxe herbergi – háð framboði
 • Morgunmatur í rúmið – Bakki með morgunverði borinn inn á herbergi – í boði frá 07:00 to 10:30*
Verð: 9500 kr. aukalega við hótelbókunina

* Vinsamlegast takið fram fyrir komu hvenær óskað er eftir morgunverði inn á herbergi.

TÓNLEIKAR Í HJARTA BORGARINNAR
culture
CenterHotels vinnur náið með Hörpu tónleikahúsi og bjóðum við því upp á miða á tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands allt árið um kring.
Eins og stendur getum við boðið upp á miða á eftirfarandi tónleika:
 • Myrkir músíkdagar – 26.janúar
 • Stravinsky og Britten-2. febrúar
 • Litla systir mín – skrímslið – 18.febrúar
Fyrir nánari upplýsingar eða til að bóka miða hafið samband við reservations@centerhotels.com eða í síma 595 8582.