SPA & líkamsrækt

HEILSULIND Á CENTERHOTEL ARNARHVOL

Heilsulindin á Arnarhvoli er einstaklega afslappandi en þar er að finna Tyrkneskt bað og Finnsk gufubað. Heilsulindin er eingöngu opin fyrir gesti sem dvelja á Arnarhvoli. Aðgangur í heilsulindina kostar 20 EUR á mann.

ÍSAFOLD SPA Á CENTERHOTEL ÞINGHOLTI

Ísafold SPA er ríkulega útbúið og einstaklega fallega innréttað.  Þar er að finna rúmgóðan heitan pott með regnfossi, gufubað og líkamsræktaraðstaða.  Á Ísafold er boðið upp úrval af nuddmeðferðum sem hægt er að bóka með 24 klst. fyrirvara.  Aðgangur í Ísafold SPA kostar 25 EUR á mann.  Gestir sem dvelja á CenterHotel Þingholti fá aðgang að Ísafold SPA fyrir 25 EUR sem gildir fyrir allan þann tíma sem þeir dvelja á hótelinu.

AFSLAPPANDI NUDDMEÐFERÐIR Í ÍSAFOLD SPA

NUDD

massage1
25 mín nudd á 7900 kr.
massage
55 mín heilnudd fyrir 12.900 kr.

HÓPTILBOÐ Í ÍSAFOLD SPA

Við bjóðum hópa sem samanstanda af allt að 14 manns velkomna í Ísafold SPA.

01

SPA

SPA aðgangur fyrir 4 eða færri

3900 kr á mann 

02

SPA

SPA aðgangur fyrir 5 eða fleiri

3500 kr. á mann 

03

HERÐANUDD

Herðanudd í heta pottinum fyrir 5 eða fleiri

3900 kr. á mann 

Aðgangur í Ísafold SPA er innifalið með öllum nuddmeðferðum.  Allir gestir Ísafold SPA fá afnot af baðsloppum og inniskóm á meðan á dvöl þeirra stendur.  Bóka þarf allar meðferðir með 24 klst. fyrirvara.

Fyrir nánari upplýsingar eða til að bóka er best að hafa samband við okkur í síma 595 8530 eða á isafold@centerhotels.com