Um CenterHotels
CenterHotels er fjölskyldurekin hótelkeðja sem býður upp á 6 fyrsta flokks hótel í miðborg Reykjavíkur. Hótelin eru ýmist 3ja eða 4ra stjörnu og eru öll hönnuð með það að markmiði að gestir geti notið dvalarinnar á hótelunum sem allra best. Mikil áhersla er lögð á að veita gæða þjónustu og er því að finna að auki við gistingu á hótelunum veitingastaði, bari, fundaraðstöðu, SPA & líkamsræktaraðstöðu. Öll hótelin eru einstaklega vel staðsett í hjarta borgarinnar og eru því í göngufæri frá hvort öðru sem og verslunum, veitingastöðum, kaffihúsum og helstu kennileitum miðborgarinnar.
Hótelin okkar

Skjaldbreid

Klopp

Thingholt

Arnarhvoll

Plaza

Midgardur

No.7
2018

No.7
2018