Umhverfisstefna

Umhverfisstefna

CenterHotels leggur kapp sitt á að varðveita náttúruauðlindir Íslands í hvívetna.

Við reynum að:

  • Lágmarka afföll til að tryggja að þau séu eins skilvirk og mögulegt er.
  • Leita uppi og nota íslenskar vörur til að lágmarka umhverfisáhrif af bæði framleiðlsu og dreifingu.
  • Stuðla að endurvinnslu bæði innanhúss sem og á meðal gesta og birgja.
  • Kynna umhverfisstefnuna okkar fyrir gestum og láta vita hvernig þeir geta tekið þátt í að vernda umhverfið og íslenska náttúru.
  • Fá starfsmenn okkar til að taka virkan þátt í þróun umhverfisstefnunnar og stuðla að bættu umhverfi.
  • Bæta sífellt frammistöðu okkar í umhverfismálum.